Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Gleðileg Jól

Elsku Edda og Lindi. Okkar innilegust kveðjur til ykkar, og takk fyrir okkur. Góða skemtun í Las Vegas. Kalkúnninn var æðislegur og sósan. Kveðja frá okkur í snjónum á Íslandi, mamma.

Ragnheiður (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 25. des. 2007

Jólakveðja

Kæra Edda mín og fjölskylda Óska þér og þínum gleðilegrar hátíðar. Hafið það alltaf sem allra best og njótið góða veðursins. Hér er bara orðið jólalegt þar sem við erum með smá snjóföl. Gulla

Guðlaug B. Guðjónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 24. des. 2007

Jólakveðja

Elsku Lindi og Edda.. Sendi ykkur jóla og nýárs kveðjur.. Hafið það gott um jólin, við í hitanum á Íslandi sendum bestu kveðjur til ykkar.. Sigga frænka og co.....

Sigurrós Erlendsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 21. des. 2007

Jólakveðja frá Aldísi og Jörgen

Kæru Edda, Lindi og fjölskyldan öll! Við sendum ykkur öllum bestu jólakveðjur héðan frá 17. júní torgi í Garðabæ. Nú er orðið jólalegt hjá okkur með stórt jólatré beint fyrir utan gluggan. Óskum ykkur góðrar ferðar og hugsum auðvitað til ykkar á gamlárskvöld. Kær kveðja Aldís og Jörgen

Aldís Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 20. des. 2007

Hæhæ

kveðja frá klakanum sirry.

sirry (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 20. nóv. 2007

Hamingjuóskir

Innilegar hamingjuóskir með daginn elsku sonur. Vona að þú sért búinn að fá emailið frá mér. Ath. það. Þín mamma

Mamma (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 11. okt. 2007

Kveðjur fra kolnandi heimalandi ykkar.

Sælar elskurnar gaman að fylgjast með ykkur Talvan kominn i lag. Og flutningurinn að færa hluti a retta staði standa yfir, enn. Malningavinna að mestu lokið Forum ut að ganga við hjonin og list vel a hverfið okkar. Hundarnir alltaf að sleppa fra okkur en vonandi roast þeir eins og við. Kossar og knus from mom and dad and you knowe the four legged dogs.

Ragnheiður (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 22. sept. 2007

Bestu kveðjur

Voða er gaman að fylgjast með ykkur. Haldið afram að skrifa. Við erum byrjuð að mala og gerðist það i dag og svo erum við að fara með dot i hverri ferð. Erla fer a morgun og þetta er að verða svolitið tomlegt an ykkar, en haldið afram að vera hress eins og við gerum, elska ykkur og sakna Mamma a rigningalandinu. Ps. Pabbi biður að heilsa.

Ragnheiður Erlendsdottir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 6. sept. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband