12.2.2008 | 21:52
Myndir
Okkur Eddu fannst mótmælin í dag svo einstaklega hressandi að við kíktum þangað eftir hádegismat með myndavél. Þetta var þó búið að róast eitthvað og margir farnir en vonandi skilar einhver stemning sér í gegnum myndirnar.
Lindi
Athugasemdir
Frábærar myndir, þetta hlýtur að hafa verið svolítið skrítið að upplifa sig stödd þarna.
Bestu kveðjur til ykkar, og gangi ykkur vel að pakka fyrir heimferðina.
mamma.
Mamma (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 23:30
Eitthvað þykir mér hann Erlendur vera orðinn slakur í blogginu. Edda unir sér vart hvíldar en ekkert bólar á efni frá Linda. (ekki það að þú sért eitthvað síðri bloggari Edda mín). Kv,
M
Maggi (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 12:47
Eitthvað er athyglisgáfan að bregðast þér, Maggi minn. Hann Lindi á allan heiðurinn að þessari bloggfærslu - eins og undirskriftin ætti að bera með sér .
Edda (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 16:40
Ég skal stefna að því að fara með gamanmál á þessari síðu allavega einu sinni áður en við förum heim.
Þú getur því fylgst spenntur með Magnús!
Lindi (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.