Cravings ...

Viđ fórum á Töfraflautuna í gćr og skemmtum okkur konunglega. Uppsetningin var tćr snilld og margfalt betri en sú sem ég sá í íslensku óperunni áriđ 2001. Kaninn átti á tíđum erfitt međ sig og hópur áhorfenda greip ótt og títt fram í fyrir söngvum međ klappi og hrópum. Ţađ var frekar böggandi en heilt yfir erum viđ mjög sátt og erum strax farin ađ huga ađ ţví hvađa ópera verđur nćst fyrir valinu. 

Nú eru rétt um tveir mánuđir síđan viđ yfirgáfum Klakann og héldum á vit ćvintýranna (og náms) í Berkeley. Söknuđur eftir undarlegustu hlutum er ţví farinn ađ gera vart viđ sig. Ég sakna ţess m.a. ađ geta ekki keypt mér malt úti í búđ (sem er ansi furđulegt ţví ég drekk yfirleitt aldrei malt á Íslandi). Ég vćri líka mikiđ til í Selfossflatkökur, Lindi gćfi mikiđ fyrir eina kókómjólk og bćđi gćtum viđ auđveldlega torgađ einni pabba pizzu Wink. Mest af öllu söknum viđ ţó íslenska fisksins og hitaveitu.

Edda


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er aldeilis hámenningin á námsmanna heimilinu. ;) Hugsa ađ ég myndi aldrei meika óperu en ţađ kann ađ vera ađ ţessi yfirlýsing sé lituđ af smá fordómum í garđ óperunnar.

Ţegar ég var í DK saknađi ég mest Egils Appelsíns og Skyr.is drykkjunum en daninn átti ekkert sem jafnađist á viđ svoleiđis.

L8ter

M

Maggi (IP-tala skráđ) 2.11.2007 kl. 16:29

2 identicon

Já, ég hafđi mikla fordóma gagnvart óperunni og unnendum hennar ţar til viđ fórum á Töfraflautuna. Sýningin var ótrúlega skemmtileg og leikmyndin, búningarnir og lýsingin ólýsanlega glćsileg (aldrei hafđi mér dottiđ í hug ađ ég myndi einhvern tímann rita slíka yfirlýsingu). 

Lindi (IP-tala skráđ) 2.11.2007 kl. 22:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband