Merkisdagur hjá doktornum...

Dagurinn í dag var merkilegur fyrir þær sakir að fyrstu alvöru niðurstöðurnar úr doktorsnáminu mínu litu dagsins ljós. Mig var farið að lengja ansi mikið eftir þeim enda búin að vinna að verkefninu í rúmt ár núna. En þolinmæði er víst dyggð í vísindum - verst að ég fékk ekki mjög stóran stóran skammt í vöggugjöf. 

Nú er bara að krossleggja fingur og vona að niðurstöðurnar verði ekki hakkaðar í of mikið spað á kynningarfundinum sem verður á morgun.

Peace. Edda. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bravó Edda mín! Það mun ábyggilega ganga vel hjá þér á kynningarfundinum, efast ekki um það. Gangi þér sem allra best.

Knús frá þinni mömmu

Jana (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 08:58

2 identicon

Eins og Daníel sagði eitt sinn: "Þolinmæði er góð mæði" .

Maggi (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 09:50

3 identicon

Vá, til hamingju :) ... og ef ég þekki þig rétt þá áttu nú bara eftir að slá í gegn á fundinum.

Fjóla (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 10:08

4 identicon

Til hamingju Edda. Ég er allveg viss að þetta mun ganga upp hjá þér elsku stelpa.

Gangi þér alltaf sem best.

Kveðja Heiða.

Heiða (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 11:49

5 identicon

Frábært Edda - til hamingju! Þú ert snillingur!

Rakel (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband