400 km: $12

Viđ tókum bílaleigubíl í gćr og keyrđum ađeins suđur á bóginn. Stoppuđum m.a. í Gilroy Premium Outlets - outletcentri međ yfir 100 búđum. Ţar er hćgt ađ gera kjarakaup á alls kyns merkjavöru og ég hef sterkan grun um ađ mínar ástkćru systur vilji ólmar kíkja ţangađ í desember ţegar ţćr koma í heimsókn. Viđ versluđum nú samt ekki mikiđ, svolítiđ af íţróttafötum í Nike og dúndursólgleraugu.

Viđ tókum Berkeley-stílinn á bílaleigubílinn og völdum Toyota Prius. Hérna veđur allt í hybrid bílum en sunnar í Kaliforníu skilst mér ađ amerísku pick-up trukkarnir ráđi ríkjum. Ţađ var ansi sérstakt ađ keyra Priusinn og afskaplega hljóđlátt. Viđ fíluđum ţađ samt í botn og ekki skemmdi fyrir ađ bensíniđ fyrir akstri dagsins (rúmlega 400 km) kostađi ekki nema $12, eđa rétt tćpar 800 krónur. Mustanginn sem viđ leigđum síđast var ekki alveg svona ódýr í akstri!

Í dag erum viđ svo bara búin ađ vera í rólegheitum til ađ búa okkur undir átök nćstu vinnuviku.

Edda 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband